Baldur siglir ekki fyrri ferð

Breiðafjarðarferjan Baldur á nú að sinna siglingum milli Vestmannaeyja og …
Breiðafjarðarferjan Baldur á nú að sinna siglingum milli Vestmannaeyja og Þorlákshafnar. bb.is

Ferjan Baldur siglir ekki fyrri ferð milli Vestmannaeyja og Þorlákshafnar í dag vegna veðurs. Athuga á með seinni ferð kl. 13.00 samkvæmt frétt frá Eimskip. Ferjan má ekki sigla fari ölduhæð við Surtsey yfir 3,5 metra. Ölduhæðin á Surtseyjardufli var 6,1 metri klukkan 8 í morgun.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert