Ríkisráð boðað til fundar

Bessastaðir.
Bessastaðir. mbl.is/Ómar

Rík­is­ráð Íslands hef­ur verið kvatt sam­an til fund­ar á Bessa­stöðum á föstu­dag sam­kvæmt hefð. For­seti Íslands er for­seti rík­is­ráðsins og skipa all­ir ráðherr­arn­ir rík­is­ráð.

Rík­is­ráð hef­ur ekki komið sam­an síðan sum­arþingi var frestað í ág­úst.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert