Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman til fundar á Bessastöðum á föstudag samkvæmt hefð. Forseti Íslands er forseti ríkisráðsins og skipa allir ráðherrarnir ríkisráð.
Ríkisráð hefur ekki komið saman síðan sumarþingi var frestað í ágúst.