Troðfullur salur í Iðnó

Borgarafundurinn er haldinn í Iðnó
Borgarafundurinn er haldinn í Iðnó mbl.is/im Smart

Mikið fjöl­menni er á fundi Hags­muna­sam­taka heim­il­anna sem hófst í Iðnó klukk­an átta í kvöld.

Þor­vald­ur Þor­valds­son, tré­smiður og áhrifamaður í Vinstri græn­um hvatti fólk til að hætta að borga af lán­um sín­um enda hafi geng­is­tryggðu lán­in verið ólög­leg. Greiðslu­verk­fall komi til fram­kvæmda um mánaðamót sept­em­ber og októ­ber. Þor­vald­ur sagði óraun­sætt af stjórn­völd­um og fjár­mála­stofn­un­um að hundsa verk­föll­in. Hann seg­ir verk­föll á fyrri tíð hafa skilað ýms­um rétt­ind­um sem nú standi til að skera niður

Al­dís Bald­vins­dótt­ir tek­ur til máls á eft­ir Þor­valdi. Gylfi Magnús­son viðskiptaráðherra er í pall­borðil að lok­inni fram­sögu ræðumanna.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert