Ólafur lætur af starfi ritstjóra

Ólafur Þ. Stephensen.
Ólafur Þ. Stephensen.

Sam­komu­lag hef­ur orðið um það milli eig­enda Árvak­urs hf. og Ólafs Þ. Stephen­sen, rit­stjóra Morg­un­blaðsins, að hann láti af störf­um hjá fyr­ir­tæk­inu í dag.

Seg­ir í til­kynn­ingu frá Árvakri, að ástæðan sé mis­mun­andi áhersl­ur varðandi rit­stjórn og rekst­ur Morg­un­blaðsins sem meðal ann­ars hafi komið fram við stefnu­mót­un og end­ur­skipu­lagn­ingu á starf­semi Árvak­urs. Nýr rit­stjóri verði ráðinn svo fljótt sem kost­ur er.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert