Vilja kæra stjórnarmenn í LV

mbl.is

Tveir stjórn­ar­menn í VR vilja kæra fyrr­ver­andi stjórn­end­ur og stjórn­ar­menn Líf­eyr­is­sjóðs verzl­un­ar­manna til Fjár­mála­eft­ir­lits­ins fyr­ir að hafa brotið gegn samþykkt­um sjóðsins. Telja þeir fjár­fest­ing­ar sjóðsins í Kaupþingi, Ex­istu og Bakka­vör vafa­sam­ar. Þetta kem­ur fram í sjón­varp­frétt­um RÚV.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert