Orkuvinnsla aðeins heimil á 2% Gjástykkis

Frá borunum í Gjástykki.
Frá borunum í Gjástykki.

Sveitarstjóri Norðurþings segir, að sveitarstjórnir á Norðausturlandi hafi nýlega lagt til friðlýsingu á lang stærstum hluta Gjástykkis og  orkuvinnsla sé aðeins heimil á um 2% svæðisins samkvæmt nýlegu svæðisskipulagi. 

Þetta kemur fram í yfirlýsingu, sem Bergur Elías Ágústsson, sveitarstjóri, hefur sent frá sér vegna yfirlýsinga ráðherra Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs að undanförnu um friðlýsingu Gjástykkis. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert