Össur ávarpar SÞ

Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra heldur til New York í dag.
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra heldur til New York í dag. mbl.is/Kristinn

Össur Skarp­héðins­son ut­an­rík­is­ráðherra sæk­ir 64. alþjóðaþing Sam­einuðu þjóðanna sem verður sett á miðviku­dag. Hann mun flytja aðalræðu fyr­ir Íslands hönd á laug­ar­dag. Skv. upp­lýs­ing­um frá ut­an­rík­is­ráðuneyt­inu verður Össur eini ís­lenski ráðherr­ann sem mun sækja þing SÞ. Össur held­ur utan í dag.

Össur mun leiða fund Norður­land­anna og Eystra­salts­ríkj­anna, sem fram fer á miðviku­dag.

Össur mun sækja leiðtoga­fund um loft­lags­breyt­ing­ar, sem fram­kvæmda­stjóri SÞ, Ban Ki-moon, efn­ir til. Það mun Össur taka þátt í hring­borðsum­ræðum um hvernig megi tryggja hag­vöxt í heim­in­um án þess að auka á los­un gróður­húsaloft­teg­unda.

Hann mun einnig sitja fund ör­ygg­is­ráðsins um af­vopn­un­ar­mál á fimmtu­dag­inn.

Þingið fer fram í New York.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert