ASÍ: Brýnt að einfalda ferlið

Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri SA og Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ
Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri SA og Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ mbl.is/Árni Sæberg

Alþýðusambandið telur brýnt að einfalda, skýra og flýta ferli um greiðsluaðlögun fyrir fólk í alvarlegum fjárhagsvanda og vill fela sýslumönnum umsjón með samræmdri framkvæmd þess. Þá telur ASÍ brýnt að lækka kostnað þeirra sem lenda með skuldir í löginnheimtu og að styrkja þurfi stöðu skuldara gagnvart kröfuhöfum og innheimtuaðilum.

Þetta er meðal þess sem fram kemur í tillögum ASÍ  sem fjallað var um í frétt Morgunblaðsins í dag.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert