Japanar skoða sjávarfallavirkjun á Vestfjörðum

Möguleikar hafa verið skoðaðir á sjávarfallavirkjun á Vestfjörðum í samstarfi við japanska iðnaðarrisann Mitsubishi. Þorgeir Pálsson, framkvæmdastjóri Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða, hefur átt viðræður við fulltrúa Mitsubishi, fyrir milligöngu íslenska sendiráðsins í Tókýó.

Hefur þetta verið kynnt fyrir iðnaðarráðuneytinu, Nýsköpunarmiðstöð, Háskólasetri Vestfjarða og Fjórðungssambandi Vestfjarða. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert