Vilja að lánveitendur beri ábyrgð

Á fyrsta fundi full­trúaráðs Starfs­manna­fé­lags Reykja­vík­ur­borg­ar sem hald­inn var í gær var samþykkt álykt­un þar sem þess var kraf­ist að lán­veit­end­ur verði látn­ir taka ábyrgð til jafns við lán­tak­end­ur á efna­hags­hrun­inu.

„Full­trúaráð Starfs­manna­fé­lags Reykja­vík­ur­borg­ar krefst þess að lán­veit­end­ur verði látn­ir taka ábyrgð til jafns við lán­tak­end­ur á efna­hags­hrun­inu. Í ljósi þess verði end­ur­skoðuð sú vísi­tala, sem verðtrygg­ing lána bygg­ir á."

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert