Ferðamaður steig í hver

mbl.is/Úlfur Óskarsson

Ferðamaður brennd­ist á hvera­svæðinu á Ölkeldu­hálsi þegar hann steig ofan í hver. Maður­inn brennd­ist á fæti og var farið með hann á slysa­deild­ina í Reykja­vík. Að sögn lög­regl­unn­ar á Sel­fossi er talið að maður­inn sé nokkuð illa brennd­ur. Hann var stadd­ur ásamt hópi ferðamanna á svæðinu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert