Ófærð og ölvunarakstur

mbl.is/Július

Lög­regl­an á Ak­ur­eyri fékk björg­un­ar­sveit­ina Súl­ur í lið með sér á Öxna­dals­heiðinni í gær­kvöldi en fjöldi öku­manna á sum­ar­dekkj­um festu bif­reiðar sín­ar vegna slæmr­ar færðar.

Nótt­in var ró­leg á Ak­ur­eyri en þó voru tveir tekn­ir fyr­ir ölv­unar­akst­ur en ann­ar öku­mann­anna ók bif­reið sinni inn í húsag­arð og hljóp á brott.  Ökumaður­inn náðist á end­an­um, hann reynd­ist ölvaður og gisti fanga­geymsl­ur í nótt. Ekki er talið að veg­far­end­ur hafi verið í hættu vegna öku­lags­ins. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert