Átak gegn bótasvindli hefur orðið til þess hátt í 200 manns hafa misst rétt til atvinnuleysisbóta. Hópur brottfluttra útlendinga liggur undir grun um að svíkja út bætur með því að fá landa sína hér til þess að stimpla sig atvinnulausa.Þetta kom fram í fréttum RÚV í kvöld.