Sundagarðar seldu á stofnfjármarkaði

Merki SPRON.
Merki SPRON.

Sundagarðar hf., félag Gunnars Þórs Gíslasonar, þáverandi stjórnarmanns SPRON, seldu stofnfjárbréf í SPRON fyrir um 3,5 milljónir króna í lok júlí 2007 á stofnfjármarkaði SPRON. Þetta hefur lögmaður kaupanda bréfanna staðfest hjá slitastjórn SPRON.

Sundagarðar hf. seldu einnig hluti fyrir 188 milljónir að nafnvirði til Saga Capital sama sumar, en þau bréf voru ekki seld á stofnfjármarkaði.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert