Þrjár nýjar hraðamyndavélar

Hraðamyndavél
Hraðamyndavél

Tvær nýj­ar hraðamynda­vél­ar verða tekn­ar í notk­un á hring­veg­in­um milli Hvera­gerðis og Sel­foss á fimmtu­dag.. Jafn­framt hef­ur verið bætt við nýrri hraðamynda­vél í Hval­fjarðargöng­um sem verður gang­sett á sama tíma.

Sam­gönguráðuneytið, rík­is­lög­reglu­stjóri, Um­ferðar­stofa og Vega­gerðin vinna að upp­setn­ingu hraðamynda­vél­anna.Um er að ræða sta­f­ræna mynda­töku þar sem upp­lýs­ing­ar um hraðabrot eru send­ar sam­stund­is til lög­regl­unn­ar. Ekki er tek­in mynd nema um brot sé að ræða, að því er seg­ir í til­kynn­ingu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert