Ók undir áhrifum og yfir eyju

Maður er í haldi lögreglu í Reykjavík eftir að hann ók yfir umferðareyju við Stóragerði laust fyrir hádegi. Í ljós kom að maðurinn var undir áhrifum fíkniefna og auk þess á stolinni bifreið.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka