Rekstargjöld Landspítalans lækka um milljarð

Landspítalinn.
Landspítalinn. mbl.is/Ómar

Gert er ráð fyr­ir að rekstr­ar­gjöld Land­spít­al­ans nemi 32.661 millj­ón kr. á næsta ári. Það jafn­gild­ir 1.153,6 millj­óna kr. lækk­un frá fjár­lög­um þessa árs að frá­töld­um verðlags­breyt­ing­um og hækk­un trygg­inga­gjalds af launa­veltu.

Lækk­un­in skýrist í fyrsta lagi af 1.965,5 millj­óna kr. lækk­un fram­lags í sam­ræmi við áform rík­is­stjórn­ar um sam­drátt í út­gjöld­um, að því er fram kem­ur í fjár­lög­um næsta árs.

Fjár­laga­frum­varpið

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert