Fundur með stjórnarandstöðu

Við Stjórnarráðið.
Við Stjórnarráðið.

Fundur hófst klukkan 9 með fulltrúum ríkisstjórnarinnar og stjórnarandstöðunnar um stöðuna í Icesave-málinu. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, óskaði í gær eftir fundi með ráðherrunum.

Auk Bjarna eru Birkir Jón Jónsson, varaformaður Framsóknarflokksins, og Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Hreyfingarinnar, á fundinum með ráðherrunum en ríkisstjórnarfundur á að hefjast innan skamms. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert