Hvalveiðum Íslendinga mótmælt

Frá mótmælunum í morgun. Myndin er frá Alþjóðadýraverndunarsambandinu.
Frá mótmælunum í morgun. Myndin er frá Alþjóðadýraverndunarsambandinu.

Alþjóðadýraverndunarsambandið, IFAW, stóð í dag fyrir mótmælum gegn hvalveiðum Íslendinga utan við sendiráð Íslands í Lundúnum.  

Í tilkynningu frá IFAW segir að risastórum fingri sé beint að sendiráðinu og sé það táknrænt merki þeirrar fordæmingar sem Íslendingar hljóti fyrir að drepa hvali. 

Fingri var beint að sendiráði Íslands.
Fingri var beint að sendiráði Íslands.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert