Svarta fortíðin kvödd

Blöðrunum var sleppt við stjórnarráðið.
Blöðrunum var sleppt við stjórnarráðið. Ómar Óskarsson

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sleppti svartri blöðru fyrir framan Stjórnarráðið í dag eftir að Félag heyrnarlausra hafði afhent henni áskorun um að fylgja fast eftir framkomnum niðurstöðum í skýrslu vistheimilisnefndar um kynferðisbrot og önnur brot á nemendum Heyrnleysingjaskólans.

Svörtu blöðrurnar voru tákn um svarta fortíð sem var þar með kvödd.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert