Þungir bensínfætur

Bensínfætur nokkurra ökumanna á Reykjanesbraut reyndust þungir í nótt. Lögreglan á Suðurnesjum stóð tvo ökumenn að því að aka allt of hratt en annar ók á 127 km hraða og hinn á 130 þar sem hámarkshraði er 90 km á klukkustund.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert