Tveggja bíla árekstur í Garðabæ

Tveggja bíla árekstur varð á Hafnarfjarðarvegi í Garðabæ um kl. 13:20. Tveir sjúkrabílar voru sendir á vettvang. Að sögn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins var einn fluttur á slysadeild með minniháttar meiðsl.

Tildrög slyssins eru ókunn. Að sögn SHS þá lak engin olía á veginn. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka