Háhraðanet komið á Strandir

Fjarskiptasjóður vinnur að því að koma háhraðaneti til fleiri landsmanna.
Fjarskiptasjóður vinnur að því að koma háhraðaneti til fleiri landsmanna.

Sala á háhraðanettengingum á vegum fjarskiptasjóðs er hafin til 127 skilgreindra staða í Árneshreppi,  Bæjarhreppi, Kaldrananeshreppi og Strandabyggð. 

Þar til viðbótar er sala hafin til 629 skilgreindra staða í sveitarfélögunum Skagafirði, Akrahreppi, Fjallabyggð, Dalvíkurbyggð, Hörgárbyggð, Eyjafjarðarsveit, Þingeyjarsveit, Skútustaðarhreppi, Norðurþingi og Langanesbyggð.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert