Íslendingar ekki við borðið

112 þúsund tonn af makríl veiddust í íslenskri lögsögu í …
112 þúsund tonn af makríl veiddust í íslenskri lögsögu í fyrra.

Íslendingar verða aðeins áheyrnarfulltrúar á fundi um heildarstjórn á makrílveiðum í lok þessa mánaðar. Hrefna M. Karlsdóttir, skrifstofustjóri á alþjóðaskrifstofu sjávarútvegsráðuneytis, sagði í gær að þessu hefði verið mótmælt.

Ítrekuð hefði verið krafan um að ESB, Noregur og Færeyjar viðurkenni strandríkjarétt Íslands að makrílstofninum og þar með aðkomu að samningaborði þar sem ákvarðanir verða teknar um makrílveiðar næsta árs. Í fyrra veiddu íslensk skip 112 þúsund tonn af makríl í íslenskri lögsögu. Á þessu ári er aflinn orðinn 116 þúsund tonn.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert