Áætlun AGS sveigjanleg

Fulltrúi AGS segir samstarfsáætlunina sveigjanlega.
Fulltrúi AGS segir samstarfsáætlunina sveigjanlega.

Sendifulltrúi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á Íslandi, Franek Roswadowski, segir áætlunina um samstarf AGS og Íslendinga vera sveigjanlega og að hana beri að uppfæra reglulega. Slík uppfærsla í samræmi við nýjar upplýsingar sé einmitt markmið ársfjórðungslegrar endurskoðunar á henni.

Fordæmi eru fyrir því að ríki segi slíku samstarfi við sjóðinn upp einhliða og mun ekki vera neitt því til fyrirstöðu að Íslendingar geri það. Vaxandi óánægja er með samstarfið meðal þingmanna hér á landi en deilt er um afleiðingar þess að hætta samstarfinu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert