Herjólfur siglir ekki vegna veðurs

Vestmannaferjan Herjólfur
Vestmannaferjan Herjólfur mbl.is

Ákveðið hefur verið að ekki verði farin seinni ferð Herjólfs í dag 8. október vegna veðurs. Þetta kemur fram í tilkynningu.
Veðurstofan hefur gefið út viðvörun vegna storms sunnan- og vestanlands í nótt og á morgun.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka