Skilgetið afkvæmi hrunsins

Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra.
Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra. Ómar Óskarsson

Stein­grím­ur J. Sig­fús­son, fjár­málaráðherra, sagði í umræðum um frum­varp til fjár­laga næsta árs að áætlað er að hrein­ar skuld­ir rík­is­sjóðs muni í lok árs­ins hafa auk­ist um 55% af lands­fram­leiðslu miðað við stöðuna í árs­lok 2007. Hann sagði frum­varpið skil­getið af­kvæmi efna­hags­hruns­ins og vel hefði verið til fundið að mæla fyr­ir því á ársaf­mæli hruns­ins.

Stein­grím­ur fór yfir helstu for­send­ur frum­varps­ins og bað um að umræðan í þing­inu tæki mið af því sam­hengi sem það er sett fram í, þeim veru­leika sem við blas­ir og við búum í.

Frum­varp til fjár­laga 2010

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert