Víða orðið hvasst

Talsvert hvasst er víða á Suður- og Suðvesturlandi. Þannig mælist vindhraði á Skarðsmýrarfjalli á Hengissvæði nú 38 metrar á sekúndu, vindhraði á Stórhöfða í Vestmannaeyjume er 25 metrar á sekúndu og á Sandskeiði og undir Hafnarfjalli er vindhraðinn rúmlega 19 metrar á sekúndu. Spáð er stormi sunnan- og vestantil á landinu í nótt og á morgun.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka