Listaverk og trampólín á lofti

Á höfuðborgarsvæðinu voru sveitirnar í viðbragðsstöðu í morgun og þurftu þeir meðal annars að staga niður listaverk við Norræna húsið og  samkomutjald við Háskóla Íslands sem losnaði.

Aftakaveður var í Vestmannaeyjum. Á Stórhöfða var 43 metrar á sekúndu og mestu hviður voru talsvert meiri. Björgunarsveitin var kölluð út því  m.a. hafði hluti af þaki rifnað af timburhúsi og rúmlega tveggja tonna sendiferðabíll fauk á hliðina.


mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert