Mjög hvasst á Suðurlandi

Mjög hvasst er á suðurlandi þessa stundina. Á Stórhöfða í Vestmannaeyjum var meðalvindhraðí 44,6 metrar á sekúndu á síðustu klukkustund og 29,3 metrar á sekúndu í Surtsey. Þá voru 31,9 m/s á Sámsstöðum í Fljótshlíð.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka