Víða tjón vegna veðurofsans

Lögreglan, slökkviliðið og björgunarsveitir höfðu í nógu að snúast í allan dag. Spá Veðurstofunnar um að verðrið myndi ganga niður um hádegið gekk ekki eftir. 

Gert er ráð fyrir að veðrið gangi niður suðvestanlands með kvöldinu en annarstaðar verði víða 20-25 metrar á sekúndu og rigning, jafnvel úrhelli suðaustanlands.

Á morgun er spáð norðaustlægri átt, 18-23 m/s norðvestanlands um tíma og við suðvesturströndina síðdegis, en annars 13-18 m/s. Víða verður rigning eða slydda, en léttir til sunnan- og vestanlands. Hiti verður 1 til 10 stig, hlýjast á Vesturlandi.

 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka