Beðið eftir Icesave

Ríkisstjórnin sendi tillögur að lausn Icesave deilunnar til hollenskra og breskra yfirvalda fyrir helgi. Búist er við svari annaðhvort í dag eða á morgun.

Steingrímur J. Sigfússon segist vongóður um að deilan leysist fyrir 23. október en þá falla um 800 milljarða króna kröfur á tryggingasjóð innstæðueigenda.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert