Lítill vatnsþrýstingur í vesturbæ

mbl.is/Sverrir

Bilun varð á aðveituæð heitavatnsins sem fæðir vesturhluta Reykjavíkur. Samkvæmt tilkynningu frá Orkuveitu Reykjavíkur verður lítill þrýstingur á heita vatninu í Reykjavík vestan Öskjuhlíðar fram eftir morgni, eða á meðan viðgerð stendur. Ekki reyndist þörf á að loka alveg fyrir rennsli og því á ekki verða alveg vatnslaust.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert