Svínaflensa á Austurlandi

Breiðdalsvík.
Breiðdalsvík. mbl.is/Steinunn

Um helmingur nemenda í grunnskólunum á Fáskrúðsfirði og Breiðdalsvík var veikur í dag. Um er að ræða 50 börn á Fáskrúðsfirði og 13 á Breiðdalsvík. Haft var eftir skólastjórum í fréttum Sjónvarpsins að einkennin bentu til þess að börnin væru með svínaflensu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert