Vilja að ráðherra afturkalli ákvörðun um Suðvesturlínu

Þingmenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks hafa lagt fram þingsályktunartillögu á Alþingi um að skorað verði á umhverfisráðherra að afturkalla þá ákvörðun að fela Skipulagsstofnun að úrskurða að nýju um hvort fram skuli fara sameiginlegt mat á Suðvesturlínu, tengdum virkjunum og öðrum framkvæmdum.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert