Garðyrkjubændur uggandi um sinn hag

Friðrik Friðriksson, grænmetisbóndi í Jörfa á Flúðum.
Friðrik Friðriksson, grænmetisbóndi í Jörfa á Flúðum. Árni Sæberg

Garðyrkju­bænd­ur skoða nú stöðu sína vegna þeirra álagna sem bætt hef­ur verið á þá frá síðustu ára­mót­um. Sú hækk­un sem þeir hafa sætt nem­ur þegar um 30% og ef fer fram sem horf­ir bæt­ist um­hverf­is­skatt­ur­inn, sem gert er ráð fyr­ir í ný­út­komnu fjár­laga­frum­varpi, á þá af full­um þunga.

Friðrik Friðriks­son, garðyrkju­bóndi í Jörfa á Flúðum og formaður Fé­lags græn­met­is­fram­leiðenda, not­ar 2,5-3 millj­ón­ir kWst á ári hverju og við hverju krónu á kWst, jafn­vel þótt það væru 20-30 aur­ar, þyng­ist rekst­ur­inn fljótt og ör­ugg­lega.


Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert