Garðyrkjubændur uggandi um sinn hag

Friðrik Friðriksson, grænmetisbóndi í Jörfa á Flúðum.
Friðrik Friðriksson, grænmetisbóndi í Jörfa á Flúðum. Árni Sæberg

Garðyrkjubændur skoða nú stöðu sína vegna þeirra álagna sem bætt hefur verið á þá frá síðustu áramótum. Sú hækkun sem þeir hafa sætt nemur þegar um 30% og ef fer fram sem horfir bætist umhverfisskatturinn, sem gert er ráð fyrir í nýútkomnu fjárlagafrumvarpi, á þá af fullum þunga.

Friðrik Friðriksson, garðyrkjubóndi í Jörfa á Flúðum og formaður Félags grænmetisframleiðenda, notar 2,5-3 milljónir kWst á ári hverju og við hverju krónu á kWst, jafnvel þótt það væru 20-30 aurar, þyngist reksturinn fljótt og örugglega.


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert