Annþór: Fræga fólkið í meðferð í útlöndum

Annþór Kristján Karlsson, sem situr inni fyrir stórfelld fíkniefnabrot byrjaði glæpaferilinn ungur. Sjálfur segir hann að þetta hafi byrjað þegar hann var 11 ára gamall og rændi bankabók mömmu sinnar. Í viðtali við Sölva Tryggvason á SkjáEinum fullyrti Annþór að fíkniefni megi finna í öllum stigum samfélagsins, líka hjá þeim fínu og frægu, sem fari þá frekar í meðferðir í útlöndum.

Hér er hægt að skoða viðtalið í heild

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert