Erum á síðustu metrunum

Össur Skarphéðinsson og Jóhanna Sigurðardóttir á Alþingi.
Össur Skarphéðinsson og Jóhanna Sigurðardóttir á Alþingi.

Össur Skarp­héðins­son, ut­an­rík­is­ráðherra, seg­ir við Reu­ters­frétta­stof­una í dag að ís­lenska rík­is­stjórn­in „sé á síðustu metr­un­um" í átt­ina að lausn í Ices­a­ve-deil­unni og ætti að geta lagt fram frum­varp fyr­ir Alþingi um málið inn­an skamms.

„Ég held að það verði nauðsyn­legt að leggja nýtt frum­varp fyr­ir þingið. Ég met það svo í dag, að við séum á síðustu metr­un­um og ætt­um að geta lagt frum­varp fram inn­an skamms. ...Ég er einnig mjög vongóður um að þingið muni telja þá niður­stöðu viðun­andi," hef­ur Reu­ters eft­ir Öss­uri. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert