Hvatningarverðlaun

Fyirtækið Léttitækni á Blönduósi fékk nýlega hvatningarverðlaun frá stjórn Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, en þau verðlaun hafa verið veitt árlega frá árinu 1999.

Fyrirtækið er í eigu Jakobs Jónssonar og Katrínar Líndal og er stofnað árið 1995. Léttitækni sérhæfir sig í framleiðslu og innflutningi á tækjum til að létta dagleg störf og auka afköst, allt frá léttum vögnum og trillum upp í stóra og sérhæfða lyftara. Þá er fyrirtækið umsvifamikið í framleiðslu og uppsetningu hillukerfa.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert