Viðbrögð á báða vegu

Steingrímur J. Sigfússon.
Steingrímur J. Sigfússon. mbl.is/Ómar

„Viðbrögðin eru á báða vegu," segir Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra í dag. Hann segir samningaviðræður við Breta og Hollendinga í Icesave deilunni  á góðu skriði og síðasta sólarhringinn hafa aðilar málsins verið að kasta á milli sín ýmsum tillögum.

Aðspurður um hvort landsýn væri í málinu vildi fjármálaráðherra ekki gefa neitt út um slíkt fyrr en endanleg niðurstaða hefði fengist og samningar undirritaðir.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert