Víða greint frá samkomulaginu

Frétt­in um sam­komu­lag Íslands við Breta og Hol­lend­inga hef­ur farið sem eld­ur um sinu á net­inu. Helstu frétta­veit­ur hafa greint frá sam­komu­lag­inu og í þess­um skrifuðu orðum er frétt­in til dæm­is sú mest lestna á frétta­vef BBC.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert