Goðafoss fer víða í kynningu Microsoft

Goðafoss gleður augað.
Goðafoss gleður augað.

„Þetta kom svo á óvart þegar ég sá þetta,“ segir Hermann Valsson, leiðsögumaður og starfsmaður fyrirtækisins Vikingtravel. Hann rak augun í að Goðafoss í Skjálfandafljóti kemur ítrekað fyrir á myndum í kynningu Microsoft á nýja Windows 7 stýrikerfinu.

Hermann segir að reikna megi með að 300-600 milljónir manns muni sjá myndina af Goðafossi.


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka