Mótmæli vegna Icesave

mbl.is/Eggert

Hóp­ur and­snú­inn Ices­a­ve sam­komu­lag­inu hvet­ur fólk til að mót­mæla við Alþing­is­húsið kl. 15 í dag við upp­haf þing­fund­ar.

Blogg­ar­inn Jón Val­ur Jens­son er einn þeirra sem hvetja til mót­mæl­anna. Á bloggsíðu sinni fjall­ar hann um sam­komu­lagið en nýtt frum­varp um rík­is­ábyrgð á Ices­a­ve skuld­bind­ing­un­um verður lagt fram á Alþingi í dag.

Bloggsíða Jóns Vals

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert