Mótmæli vegna Icesave

mbl.is/Eggert

Hópur andsnúinn Icesave samkomulaginu hvetur fólk til að mótmæla við Alþingishúsið kl. 15 í dag við upphaf þingfundar.

Bloggarinn Jón Valur Jensson er einn þeirra sem hvetja til mótmælanna. Á bloggsíðu sinni fjallar hann um samkomulagið en nýtt frumvarp um ríkisábyrgð á Icesave skuldbindingunum verður lagt fram á Alþingi í dag.

Bloggsíða Jóns Vals

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka