Finna fyrir miklum áhuga á grænum iðnaði

Unnið við byggingu verksmiðju Becromal í Krossanesi á Akureyri.
Unnið við byggingu verksmiðju Becromal í Krossanesi á Akureyri. Skapti Hallgrímsson

Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra segir mörg verkefni bíða þess að komast af stað. Einkum sé mikill áhugi erlendis á grænum iðnaði, þ.e. umhverfisvænum iðnaði ýmiskonar.

Verkefni sem bíða þess að komast af stað eru m.a. stækkun álversins í Straumsvík og sólarkísilframleiðsla í Þorlákshöfn. Þá hafa stjórnendur sólarkísilverksmiðju Becromal á Akureyri hug á því að stækka hana.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert