Ísland ekki á leið í þrot

00:00
00:00

Gylfi Magnús­son, viðskiptaráðherra seg­ir dóms­dags­spár manna um yf­ir­vof­andi gjaldþrot Íslands ekki eiga við rök að styðjast. Auk stjórn­ar­and­stöðunn­ar eru það einkum hag­fræðing­ur­inn Gunn­ar Tóm­as­son sem hef­ur sagt gjaldþrot vofa yfir Íslandi. Þessu hafn­ar Gylfi.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka