Sektað á Suðurgötu

00:00
00:00

 Hátt í tvö hundruð öku­menn hafa verið tekn­ir fyr­ir of hraðan akst­ur á Suður­göt­unni í Reykja­vík síðastliðna tvo daga. Þar af hafa um 20 verið svipt­ir öku­rétt­ind­um á staðnum.

Á Suður­göt­unni er 30 kíló­metra há­marks­hraði en lög­regl­an hóf að mæla hraðann eft­ir ábend­ing­ar frá íbú­um göt­unn­ar.  

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert