24 prestar skrifa gegn sr. Gunnari

Selfosskirkja
Selfosskirkja Ómar Óskarsson

Kirkjunni ber að vera öruggt skjól og ákvörðun biskups að færa sr. Gunnar Björnsson á Selfossi til í embætti er óumflýjanleg. Þetta segir í opnu bréfi sem 24 prestar skrifa í Morgunblaðið í dag.

Í annarri grein sem tveir prestar og einn sálfræðingur skrifa segir að tilflutningur Selfossprests í starfi sé í raun sáttaboð. „Að káfa á þeim og kyssa þau sem treysta á að fá brauð í stað steina er alltaf óviðurkvæmilegt,“ stendur í umræddri grein þar sem segir að sr. Gunnar hefði átt að biðjast afsökunar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert