Lögbann á afborganir?

Gísli Tryggva­son, talsmaður neyt­enda íhug­ar að krefjast lög­banns á að bank­ar inn­heimti af­borg­an­ir gjald­eyr­is­lána og miði við gengi krón­unn­ar eins og það er nú. Sagði Gísli í frétt­um Rík­is­út­varps­ins, að ástæðan sé sú að fyrri til­lög­um hans til stjórn­valda og banka hafi ekki verið svarað.

Með lög­banni fá­ist um­fjöll­un í dóms­kerf­inu um rétt­mæti gjald­eyr­is­lána banka og fjár­mála­stofn­ana. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert