Lögbann á afborganir?

Gísli Tryggvason, talsmaður neytenda íhugar að krefjast lögbanns á að bankar innheimti afborganir gjaldeyrislána og miði við gengi krónunnar eins og það er nú. Sagði Gísli í fréttum Ríkisútvarpsins, að ástæðan sé sú að fyrri tillögum hans til stjórnvalda og banka hafi ekki verið svarað.

Með lögbanni fáist umfjöllun í dómskerfinu um réttmæti gjaldeyrislána banka og fjármálastofnana. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert