Mikil jarðvarmaorka er ónýtt á Íslandi

Jarðhitinn getur leikið mikilvægt hlutverk í sjálfbærri þróun á Íslandi og á heimsvísu. Þetta kom fram í erindi Guðna Axelssonar, deildarstjóra hjá ÍSOR, á opnum fundi um sjálfbæra nýtingu jarðhitans á Hilton Nordica.

Guðni sagði sjálfbæra vinnslugetu háða vinnsluaðferð og tækniframförum. Fræðilega séð mætti vinna 3.000 MW af raforku úr 0,2% þess varmaforða sem er að finna á 3 km dýpi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert