Spáði fyrir um kreppuna árið 2001

Almennt ríkti slík ofurtrú á nýjum hagkerfislögmálum að slegin voru stór lán til að fjármagna neyslu og hlutabréfakaup, sem olli blöðrumyndun og geigvænlegum viðskiptahalla.– Svona hljómaði framtíðarspá ungs doktorsnema sem birtist Morgunblaðinu árið 2001. Hann segist þó því miður ekki hafa hlustað nægjanlega vel á eigin orð.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert